Hola í höggi á 18. Stóra GÖ
UPPSELT ER Í MÓTIÐ !
Eins og mörg undanfarin er Smart#3 frá Öskju í verðlaun fyrir þann sem fyrstur fer holu í höggi á 18. braut í Stóra GÖ 66° Norður mótinu um Verslunarmannahelgina.
Smart #1 er frábær rafbíll frá Öskju. Hann er með allt að 450 km drægni á rafmagni og hraðhleðslu. Bíllinn er að verðmæti 5,900,000 krónur og því til mikils að vinna.