Gjaldskrá 2025
Vallargjöld 2025
Virkir dagar
18 holur kr. 8.500.-
9 holur kr. 6.000.-
Helgar og rauðir dagar
18 holur kr. 10.500.-
9 holur kr. 7.500.-
Afsláttur fyrir ungmenni að 16 ára aldri er 50%
Árgjöld 2025
Einstaklingar kr. 109.000.-
Félagar 70 ára og eldri kr. 76,300.-
Ungmenni 16-25 ára kr. 43,600.-
Börn 15 ára og yngri kr. 21,000.-
Öryrkjar kr. 65,400.-
Börn yngri en 16 ára hvers foreldra eru bæði félagsmenn fá frítt
Allar gjaldskrár miðast við fæðingarárið
Ef félagsmaður slasast eða veikist eftir að golftímabilið hefst og framvísað er læknisvottorði þá endurgreiðum við árgjald 75% fyrir 15.júní og 50% fyrir 15.júlí. Eftir það er engin endurgreiðsla á félagsgjöldum
Allir félagar 26 ára og eldri greiða 7.000.- kr inneignargjald í golfskála (skálagjald) með félagsgjöldum. Þegar félagar hafa greitt félagsgjald geta þeir tekið út vörur að verðmæti 7.000.- í golfskála.
Skálagjald er innheimt samhliða árgjöldum
Golfbílar 2025:
Golfbílaleiga alla daga 18 holur kr. 9.500.-
Golfbílaleiga alla daga 9 holur kr. 7.500.-
Golfbílakort fyrir félagsmenn, 5 skipti, kr. 40.200.- Bóka þarf golfbíla fyrirfram þó keypt sé kort og ekki er tryggt að bílar séu lausir.
Sumarkort golfbíla fyrir GÖ félaga kr. 115.600.- Greiða þarf fyrir sumarið fyrirfram. Bóka þarf golfbíla í hvert skipti og ekki er tryggt að bílar séu lausir.
Afsláttur fyrir gesti 2025
Hver félagsmaður í GÖ getur boðið alls 6 gestum (einstaklingum) 50% afslátt af vallargjaldi þess dags. Gildir eingöngu í fylgd með félagsmanni. Gildir ekki í golfmót. Gestir félagsmanna er bókaðir eftir almennum bókunarreglum GÖ en gestir njóta ekki sömu forbókunarreglu og félagsmenn.
GÖ gerir tilboð í flatargjöld og/eða mat fyrir hópa. Vinsamlegast sendið póst á netfangið gogolf@gogolf fyrir tilboð. Sé eingöngu óskað eftir mat
Bankareikningur fyrir árgjöld: 525-14-101111, kt 420796-2189