Hola í höggi
Golfklúbbur Öndverðarness Golfklúbbur Öndverðarness

Hola í höggi

Hún Guðrún okkar Guðmundsdóttir vann það afrek að fara holu í höggi á 18. braut þann 19. júlí.

Til hamingju með draumahöggið Guðrún

Read More
Hattamót BYGG og GÖ
Golfklúbbur Öndverðarness Golfklúbbur Öndverðarness

Hattamót BYGG og GÖ

Hið árlega Hattamót BYGG og GÖ fór fram 17. júní 2023. 50 konur tóku þátt í ár og var mikið fjör og gaman.

Sigurvegarar voru þær Guðrún Einarsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir, í öðru sæti þær Harpa Sigmundsdóttir og Sólveig Bentsdóttir og í því þriðja þær Dagmar Guðrúnardóttir og Sólveig Björgvinsdóttir.

Helena Sigúsdóttir átti flottasta hattinn.

BYGG og kvennanefnd GÖ þakkar ykkur öllum fyrir skemmtilegan dag og sjáumst að ári í þessu skemmtilega móti.

Read More