50 ára saga GÖ 1974 - 2024
Ágætu félagar.
Um Verslunarmannahelgina var opnuð síða á heimasíðu okkar gogolf.is þar sem sögu GÖ er gerð ítarleg skil í máli og myndum. Sögunefndin hefur unnið ótrúlega flott starf við að koma þessum upplýsingum í aðgengilegt form á heimasíðunni og mjög gaman að fletta yfir síðurnar.
Sögunefndina skipuðu:
Kristín Guðmundsdóttir, Ólafur Jónsson, Hafdís Helgadóttir, Ingi Gunnar Þórðarson Guðmundur E. Hallsteinsson og Guðrún Guðmundsdóttir. Auk þess sá Sveinn Steindórsson um alla uppsetninguna á heimasíðu klúbbsins.
Stjórn GÖ þakkar þeim fyrir hönd allra félaga GÖ fyrir ómetanlega vinnu við gagnasöfnun og uppsetningu á síðunum og hvetur félagsmenn til að sögu félagsins og fletta skemmtilegum myndum starfi klúbbsins.
Bestu GÖ kveðjur