Bikarmeistari GÖ 2024

Í bikarkeppni GÖ 2024 skráðu 39 sig til leiks þetta árið. Til úrslita kepptu Hafdís Helgadóttir og Ellert K. Alexandersson

Á Lokamótinu  var krýndur nýr Bikarmeistari GÖ  Ellert K. Alexandersson og óskum við honum til hamingju með titilinn.

 

Previous
Previous

Lokamót GÖ

Next
Next

50 ára saga GÖ 1974 - 2024