Bikarkeppni GÖ og GKB kvenna
Bikarkeppni GÖ kvenna við Kiðjabergskonur fór fram sunnudaginn 16. júní 2024
Alls tóku 48 konur þátt þetta árið 33 frá GÖ og 15 frá Kiðjabergi.
Úrslitin fóru Þannig að sveit GÖ fékk 147 punkta og sveit GKB 143 punkta og bikarinn því kominn í Öndverðarnes.
Sveit GÖ skipuðu:
Hafdís Helgadóttir, Sólveig Bentsdóttir, Birna Stefnisdóttir og Steinunn Sveinsdóttir
Sveit GKB skipuðu:
Ingibjörg Lóa, Guðný K. Tómasdóttir, Mjöll Björgvinsdóttir og Sigrún Ragnarsdóttir
Önnur úrslit:
Besta skor: Guðný Kristín Tómasdóttir GKB 90 högg
1.sæti Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir GKB 39 punktar
2.sæti Hafdís Helgadóttir GÖ 38 punktar
3.sæti Sólveig Unnur Bentsdóttir GÖ 37 punktar