Whiskey og Hattamót

Síðasta helgi var mjög kynskipt hjá okkur í Öndverðarnesi.

Á föstudag 28. júní var Whiskey Open haldið í hífandi roki. Alls tóku 73 karlar þátt í mótinu.

Leikar fóru þannig:

Besta skor: Sindri Snær Skarphéðinsson 73 högg.

Punktakeppni:

1.      sæti Sigurður Egill Þorvaldsson 38 punktar

2.      sæti      Stefán B. Gunnarsson    35 punktar

3.      sæti      Reynir Þórðarson            35 punktar

 

Á Laugardag fór fram Hattamót BYGG, 58 konur tóku þátt í ár en mótið á 30 ára afmælið þetta árið. Veðrið lék við kvennfólkið og að sjálfsögðu mikið fjör og gaman.

Úrslit:

Flottasti hatturinn:

                Hulda Eygló Karlsdóttir og Bríet Einarsdóttir

Texas Scramble mót:

1.      sæti       Kristín L. Bjarnadóttir og Steingerður L. Hauksdóttir

2.      sæti       Sigríður Björnsdóttir og Helga Haraldsdóttir

3.      sæti      Marta Sigurgeirsdóttir og Friðbjörg Bl. Magnúsdóttir

 

Previous
Previous

Meistaramót GÖ 2024

Next
Next

Bikarkeppni GÖ og GKB kvenna