Meistaramót GÖ 2024

Meistaramót GÖ fór fram dagana 4. – 6. Júlí 2024.

Alls voru 146 félagar skráðir til leiks í 4 flokkum 3ja daga mót, Opin flokkur karla og kvenna 2ja daga mót og síðan Unglingaflokkur 1 dagur.

Völlurinn skartaði sínu besta, veðrið lék við okkur og allir glaðir og kátir.

Úrslit voru eftirfarandi:

Klúbbmeistari karla:   Guðjón G. Bragason 228 högg

Klúbbmeistari kvenna: Karitas Líf Ríkharðsdóttir 241 högg

Meistaraflokkur karla:

1.sæti Guðjón G. Bragason  228 högg

2.sæti Sindri Snær Skarphéðinsson 230 högg

3.sæti Börkur Geir Þorgeirsson 238 högg

Meistaflokkur kvenna:

1.sæti Karitas Líf Ríkharðsdóttir 241 högg

2.sæti Helga Þórdís Guðmundsdóttir 279 högg

3 sæti  Soffía Björnsdóttir    300 högg

1.flokkur karla:

1.sæti Vilhjálmur Valgeirsson 245 högg

2 sæti  Ingvar Þór Ólason           251 högg

3 sæti   Guðjón Snæbjörnsson  253 högg

1.flokkur kvenna:

1 sæti Kristín Guðmundsd     275 högg

2 sæti   Ljósbrá   Baldursd     278 högg eftir bráðabana

3 sæti    Katrín Kjartansd      278 högg

2 flokkur karla   

1 sæti  Aðalsteinn Steinþórsson  258 högg eftir bráðabana

2 sæti  Guðmundur Hjaltested  258 högg

3 sæti  Ágúst Gestsson   259 högg

2 flokkur kvenna  

1 sæti  Sigrún Bragadóttir    275 högg eftir bráðabana

2 sæti  Dagmar Guðrúnard  275  högg

3  sæti  Laufey Hauksdóttir   279 högg

3 flokkur Karla      

1 sæti   Axel Finnur  Sigurðsson    274 högg

2-3 sæti  Þröstur Eggertsson         277 högg

2-3 sæti  Alfreð Frosti Hjaltalín     277 högg

3 flokkur Kvenna 

1 sæti     Erla Björg Hafsteinsd             291 högg

2 sæti     Sigríður Björnsdóttir              305 högg

3 sæti     Sigríður Aðalsteinsdóttir        309 högg

4  fokkur karla     

1  sæti  Herman Óli Ragnarsson       219 högg

2  sæti  Árni Ólafur Þórhallsson       222 högg

3 sæti   Grétar Guðlaugsson             223 högg

4 flokkur kvenna  

1 sæti  Brynja  Þóra Valtýsdóttir    107  punktar

2 sæti  Steinun Sveinsdóttir         104  Punktar

3 sæti    Friðbjörg Bl. Magnúsdóttir     98   punktar

Opin flokkur karlar   

1 sæti    Gunnar þór          83 punktar

2 sæti   Þorsteinn Erlings  75 punktar

3 sæti   Einar Guðberg  73 punktar

Opin flokkur Kvenna  

1 sæti      Erla Edvardsdóttir   67  ( 29/38)     

2 sæti     Ingibjörg Björnsdóttir  67  (37/30)                        

3 sæti      Inga María Ingvarsdóttir  66 punktar

Unglingaflokkur

1 sæti  Eiríkur Óli Sævarsson   35 punktar

2 sæti   Steingerður Lilja Hauksdóttir  27 punktar

3 sæti  Bjarnsteinn Örn Hilmarsson    26 punktar

Previous
Previous

Framkvæmdarstjóri

Next
Next

Whiskey og Hattamót