Kvennasveit GÖ +50 ára

Íslandsmót Golfklúbba, sveitakeppnir.

Búið að skipa í kvennasveit GÖ fyrir komandi Íslandsmót golfklúbba 50+, 2 deild sem verður á Húsavík dagana 22. - 24.ágúst. Sveitin er skipuð eftirfarandi GÖ konum:

Dagmar María Guðrúnardóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Laufey Hauksdóttir
Ljósbrá Baldursdóttir
Sigrún Bragadóttir
Irma Gunnarsdóttir – liðsstjóri

Að auki keppa í 2.deild þessir klúbbar:
Golfklúbbur Suðurnesja

GHD/GBF

Golfklúbbur Vestmannaeyja

Golfklúbbur Akureyrar

Golfklúbbur Húsavíkur

Golfklúbburinn Setberg

Golfklúbbur Hornafjarðar

Við óskum okkar konum góðs gengis og skemmtunar og hlökkum til að fylgjast með.

Previous
Previous

Karlasveit GÖ +50 ára

Next
Next

Hola í höggi