Karlasveit GÖ +50 ára
Íslandsmót Golfklúbba 50 ára og eldri 3.deild karla.
Búið að skipa í karlasveit GÖ fyrir komandi Íslandsmót golfklúbba 50+, 3 deild sem haldið verður á Hellishólum dagana 22. - 24.ágúst. Sveitin er þannig skipuð:
Haukur Guðjónsson
Guðjón G. Bragason
Ingi Hlynur Sævarsson
Bergur Konráðsson
Bergsveinn Bergsveinsson
Börkur Þorgeirsson sem jafnframt er liðsstjóri
Að auki keppa í 3.deild þessir klúbbar:
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfklúbbur Hveragerðis
Golfklúbbur Selfoss
Golfklúbbur Grindavíkur
Golfklúbbur Kiðjabergs
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
Golfklúbburinn Þverá Hellishólum
Við óskum okkar mönnum góðs gengis og skemmtunar og hlökkum til að fylgjast með.