Karlasveit GÖ +50 ára

Íslandsmót Golfklúbba 50 ára og eldri 3.deild karla.

Búið að skipa í karlasveit GÖ fyrir komandi Íslandsmót golfklúbba 50+, 3 deild sem haldið verður á Hellishólum dagana 22. - 24.ágúst. Sveitin er þannig skipuð:

Haukur Guðjónsson

Guðjón G. Bragason

Ingi Hlynur Sævarsson

Bergur Konráðsson

Bergsveinn Bergsveinsson

Börkur Þorgeirsson sem jafnframt er liðsstjóri

 

Að auki keppa í 3.deild þessir klúbbar:
Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Hveragerðis

Golfklúbbur Selfoss

Golfklúbbur Grindavíkur

Golfklúbbur Kiðjabergs

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

Golfklúbburinn Þverá Hellishólum

Við óskum okkar mönnum góðs gengis og skemmtunar og hlökkum til að fylgjast með.

Previous
Previous

Sveitakeppni GSÍ

Next
Next

Kvennasveit GÖ +50 ára