Sveitakeppni GSÍ
Íslandsmót Golfklúbba, sveitakeppnir.
Búið að skipa í karlasveit GÖ fyrir komandi Íslandsmót golfklúbba
3 deild sem haldið verður í Sandgerði dagana 16. – 18 ágúst. Sveitin er þannig skipuð:
Sindri Snær Skarphéðinnsson
Guðjón G. Bragason
Börkur Þorgeirsson
Bergur Konráðsson
Þröstur Sigurðsson
Haukur Guðjónsson sem jafnframt er liðsstjóri
Að auki keppa í 3.deild þessir klúbbar:
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfklúbbur Borgarness
Golfklúbbur Húsavíkur
Golfklúbbur Byggðarhollts
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfklúbbur Hveragerðis
Golfklúbburinn Mostri
Við óskum okkar mönnum góðs gengis og skemmtunar og hlökkum til að fylgjast með.