Nýtt vallarmat
Golfsamband Íslands hefur gefið út nýtt vallarmat á Öndverðarnesvelli. Vallarmatið má sjá hér. Vallarmatið er í takti við endurnýjun hjá öðrum golfvöllum þar sem matið lækkar erfiðleikastuðul vallarins og kylfingar fá þar með færri högg á völlinn.